Húsið (Vocabulary for 6/6/2002)

Some other things in and around the house:

arinn (m.) - fireplace
bílskur (m.) - garage
fordyri (n.) - porch, deck
gangur (m.) - hallway, corridor
gluggi (m.) - window
gluggakista (f.) - windowsill
gólf (n.) - floor
grasflöt (f.) - lawn
húsgögn (n.pl.) - furniture
hæð (f.) - floor, story ('level' of a building)
loft (n.) - cieling, attic
ofn (m.) - heater, radiator
stigi (m.) - staircase
þak (n.) - roof

We saw 'ofn' the other day as 'stove' or 'oven.' Certain kinds of fireplaces can be called 'stoves' in English, usually if they are fully enclosed (with a door on the front). They might be 'wood-burning stoves' or 'coal-burning stoves.'

'Gangur' (and the related verb 'ganga') also can mean 'walk.' 'Ég vil að ganga úti' - I want to walk outside. 'Ég ætla að fara í gönguferð' - I'm going to go
for a walk.

Veðrið var hræðilegt í gærkvöldi. Það var sterk rigning og það var mjög hvasst. How would one say 'The electricity was out all night last night' in Icelandic?

Maybe 'Rafmagnið var af alla nótt' or 'Við vorum ekki með rafmagni alla nótt.'

[ From Ragnar:
Það er aldrei sterk rigning - en sterkir menn finnast og stál er sterkt. Rigning er mikil eða lítil. Rain is never strong - but we find strong men and steel is strong! Rain is much or little! Það var rafmagnslaust í alla nótt og þá vorum við án rafmagns! The electricity was out all the night and then we (of course!) were without electricity! Við getum ekki sagt að við séum ekki með rafmagni en við getum verið í stuði eða ekki í stuði! (We don't say we are not in electicity but we can be geared up - or not!). Rafmagnið var af í alla nótt = Rafmagninu sló út í nótt (There was electrical coutout last night!) ]

Jon

Back